Ágætu Rótarýfélagar,
Þórdís Sigurðardóttir, deildarstjóri flugstjórnarmiðstöðvar Reykjavíkur hjá Isavia, mun koma til okkar og flytja erindið: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur – Hluti af góðu ferðalagi.
Erindið er á vegum Starfsgreinanefndar og mun Jón Sigurðsson kynna fyrirlesarann.
Bestu kveðjur,
Íris Baldursdóttir, ritari stjórnar