Ágætu Rótarýfélagar,
Gestur okkar að þessu sinni verður Sigurjón Arason. Hann mun ræða um verðmætasköpun í fiskiðnaði sem byggir á nýsköpun og rannsóknum.
Erindið er á vegum Starfsgreinanefndar og mun Ásta Möller kynna fyrirlesarann.
Bestu kveðjur,
Íris Baldursdóttir, ritari stjórnar