Stríðið í Úkraínu, Björn Bjarnason

mánudagur, 21. nóvember 2022 12:10-13:10, Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Björn Bjarnason er fyrrverandi alþingismaður og ráðherra

Björn hefur fjallað opinberlega um öryggismál Íslands og Norðurlanda  og önnur utanríkismál og stjórnmál.  Fundurinn er í umsjón Ungmennanefndar. Pétur Blöndal kynnir fyrirlesarann.

Björn Bjarnason