Saga Bretaveldis, Jón Þ. Þór, sagnfræðingur
mánudagur, 14. nóvember 2022 12:10-13:10, Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, Ísland
Fyrirlesari(ar): Jón Þ. Þór, sagnfræðingur
Jón Þ. Þór
prófessor emiritus við Háskólann á Akureyri er í hópi afkastamestu sagnfræðinga
á Íslandi. Hann mun fjalla um sögu Bretaveldis sem var víðfeðmasta heimsveli
sögunnar, frá valdadögum Elísabetar I á 16. öld fram á þá 20. Bók hans
„Bretaveldi – Ris og hnig víðfeðmasta heimsveldis sögunnar“ kom út á
árinu 2021.
Fundurinn er í umjón ungmennanefndar. Jón Bergmundsson kynnir fyrirlesarann.
Jón Þ. Þór, sagnfræðingur