Umhverfið og sálarheill, Páll Jakob Líndal

mánudagur, 28. nóvember 2022 12:10-13:10, Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði

Páll Jakob Líndal er með doktorspróf í umhverfissálfræði frá Háskólanum í Sydney. Hann er sérfræðingur í mati á sálfræðilegum áhrifum umhverfis á heilsu og vellíðan, hvort um er að ræða náttúru eða byggt umhverfi. Hann er annar eiganda fyrirtækisins ENVALYS sem leggur áherslu á hagnýtingu tölvutækninnar til rannsókna í umhverfissálfræði.  Páll hefur áralanga reynslu af skipulagsmálum og verkefnum er snúa að verndun byggingararfsins, s.s. uppmælingum og gerð húsakannana.

Fundurinn er í umsjón skemmtinefndar.

 

Páll Jakob Líndal