Forseti mun kynna niðurstöður viðhorfskönnunar sem gerð var meðal félaga klúbbsins um starfsemina og í kjölfarið verða umræður um aðgerðir.