Björk er leikkona, leikstjóri og rithöfundur. Hún er einn af stofnendum Gaflaraleikhússins. Þar hefur hún síðustu 13 árin stýrt fjölda nýrra íslenskra leikverka. Fundurinn er í umsjón klúbbnefndar sem í sitja Svanhildur Blöndal formaður, Guðrún Ragnarsdóttir, Stefán Stefánsson og Pétur Magnússon.