Ari er forstjóri og einn af eigendum 1912 ehf. Hann hefur stýrt félaginu frá 2008 en áður starfaði hann sem framkvæmdastjóri Nathan & Olsen. Ari er formaður Viðskiptaráðs Íslands ásamt því að sitja í stjórn Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Fundurinn er í umsjón klúbbnefndar sem í sitja Svanhildur Blöndal formaður, Guðrún Ragnarsdóttir, Stefán Stefánsson og Pétur Magnússon.