Fjármálamarkaðirnir í upphafi árs - Magnús Harðarson

mánudagur, 10. janúar 2022 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík

Magnús Harðarson
Magnús Harðarson forstjóri Nasdaq Iceland og félagi okkar ætlar að flytja erindi um fjármálamarkaðina í upphafi árs, áhrif heimsfaraldurs og stöðuna almennt.  Magnús hefur Ph.D. gráðu í hagfræði frá Yale University.  Hann hefur starfað hjá Nasdaq Iceland (áður Kauphöll Íslands) frá árinu 2002 fyrst sem forstöðumaður viðskiptasviðs og síðar sem forstöðumaður sölu og þjónustu.  Hann hefur verið forstjóri frá árinu 2019. Fundurinn er í umsjón skemmtinefndar sem í sitja Árni Gunnarsson formaður, Páll Harðarson og Inga Jóna Þórðardóttir
. Fundurinn verður á Zoom að þessu sinni.