Ræðum um peninga - Fortuna Invest. Aníta, Rósa og Kristín

mánudagur, 29. nóvember 2021 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík

Aníta Hilmarsdóttir, Rósa Kristinsdóttir og Kristín Hildur Ragnarsdóttir munu flytja erindi sem nefnist Ræðum um peninga. Þær standa að baki samstarfsverkefninu Fortuna Invest og halda úti samnefndum miðli á Instagram. Markmið miðilsins er að auka fjölbreytta þátttöku á fjármálamarkaði með því að setja fram skýra og hvetjandi fræðslu um fjárfestingar. Á skömmum tíma hafa rúmlega 13 þúsund manns fylgt miðlinum og þær hafa komið fram í fjölda viðtala og viðburða. Nýjasta útspil Fortuna Invest er bókin Fjárfestingar sem kom út um miðjan nóvember. Fundurinn er í umsjón sem í sitja Arney Einarsdóttir formaður, Árni Stefánsson, Magnús Harðarson og Hanna María Siggeirsdóttir verndari nefndarinnar.

Futura Invest