Áskoranir og krísur á lofti og á sjó – Birkir Hólm

mánudagur, 15. nóvember 2021 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík

Fyrirlesari verður Birkir Hólm Guðnason sem hefur verið forstjóri Samskipa frá árinu 2018. Hann starfaði áður í 18 ár hjá Icelandair, þar af sem forstjóri frá árinu 2008. Birkir er með meistaragráðu í viðskiptum frá Álaborgarháskóla í Danmörku. Fundurinn er í umsjón Ungmennanefndar sem í sitja Arney Einarsdóttir formaður, Árni Stefánsson, Magnús Harðarson og Hanna María Siggeirsdóttir verndari nefndarinnar.  
Birkir Hólm