Óttar er Reykvíkingur í húð og hár. Stúdent frá MR 1968. Embættispróf í læknisfræði 1975. Doktorspróf frá Gautaborgarháskóla 1984. Starfað hjá sáá og Landspítala og krýsuvíkursamtökunum. Lagði stund á sögu læknisfræðinnarc í Berlin 1998-2000. Höfundur 12 bóka sem fjalla um margvísleg efni s.s. kynlíf, áfengi, sjálfsvíg, dauðann og sögu geðlækninga. Á síðustu árum hefur Óttar lagst í athuganir á Íslendingasögum og Sturlungu og gefið út 3 bækur um geðgreiningar á helstu hetjum þessara bóka. Skrifað fjölmargar greinar í blöð og tímarit og komið fram í útvarpsþáttum.