Reykjavík: Höfuðborg, hafnarborg, háskólaborg

mánudagur, 25. janúar 2021 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Þorkell Sigurlaugsson félagi okkar var með afar áhugaverðan fyrirlestur sem hann kallaði Reykjavík: höfuðborg, hafnarborg og hjáskólaborg. RAkti hann í máli og myndum þróun uppbyggingar í borginni.