Dr. Ragna Kemp Haraldsdóttir lektor við HÍ ræðir um kennslu og rannsóknir: Upplýsinga - og skjalastjórn og rafræn samskipti hjá skipulagsheildum. Ragna fór yfir mikilvægi skjalastjórnunar, öll værum við að meðhöndla upplýsingar á einn eða annan hátt, upplýsingar flæða alls staðar og skiptir alla máli. Hún fór yfir mikilvægi öryggis í meðhöndlun og skaðsem þess ef öryggis væri ekki gætt. Margir reyndu að féfletta fólk og fá fólk til að flytja peninga á milli á fölskum forsendum. Ræddi netheima vs raunheima.
Næsti fundur á Zoom 15. febrúar.
Margrét Guðmundsdóttir og Þórunn Sveinbjörnsdóttir kynntu rótarýferð sumarsins 2021 sem verður á Vestfirði og gist á Þingeyri 24.06. til 27.06. Félagar hvattir til að koma, allir velkomnir en fyrstur kemur fyrstur fæ hótlepláss.