Ferðaþjónustan

mánudagur, 31. ágúst 2020 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Pétur Magnússon kynnti Bjarnheiði Hallsdóttur formann Félags fyrirtækja í ferðaþjónustu sem var fyrirlesari dagsins. Hún ræddi um ferðaþjónustu á Íslandi í skugga Covid19. Hún greindi frá þeim erfiðleikum sem ferðaþjónustan stendur nú frammi fyrir. Hjá mörgum fyrirtækjum er algjört hrun framundan ef ekkert nýtt kemur fyritækjum til bjargar. Vel unninn og góður fyrirlestur. Félagar skiptust á skoðunum sem voru margvíslegar.