Lífsgæði í leik og starfi

mánudagur, 10. febrúar 2020 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík

Sigríður Hulda Jónsdóttir er fyrirlesari dagsins en hún er eigandi og framkvæmdastjóri hjá SHJ  ráðgjöf sem stendur fyrir námskeiðum og erindum fyrir stofnanir og fyrirtæki. 
Erindi Sigríðar fjallar um lífgæði í leik og starfi. Í erindi sínu fer Sigríður yfir helstu þætti sem rannsóknir sýna að hafa áhrif á lífsgæði í vinnu og einkalífi auk þess að fjalla um þróun atvinnulífs á 21. öldinni.