Strætó

mánudagur, 14. október 2019 12:10-13:30, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Fyrirlesari er Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó

Jóhannes fer yfir Strætó í tölum, rekstur, fyrirkomulag rekstrar og stærð mun fjalla um reynsla Strætó af rekstri rafvagna, en í dag eru 14 rafvagnar í notkun. Síðari hlutinn fjallar um nýtt leiðanet, tengsl þess við Borgarlínu og almenna leiðarkerfið, kem síðan aðeins inn á hvað er framundan.

Jóhannes er viðskiptafræðingur frá HÍ, vann hjá Póst- og símamálastofnuninn frá 1988 og síðan Símanum og Skiptum fram til 2014 er hann hóf störf hjá Strætó, fyrst í rekstrarmálum og síðan frá 2015 sem framkvæmdastjóri.

Kristín Guðmundsdóttir kynnir fyrirlesara.