Heimsókn Umdæmisstjóra Rótarý

mánudagur, 21. október 2019 12:10-13:30, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík

Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, kemur í heimsókn. Það er liður í hennar verkefnum að heimsækja alla klúbba á starfsári sínu til að kynnast okkur betur og einnig segja frá verkefnum og áherslum Rótarý framundan. Þar ber örugglega Rótarý þingið framundan á góma ásamt fleiru áhugaverðu!

 

Þema Önnu fyrir þetta starfsár er „Trygg umhverfi – traust samfélag“.

 

Fyrir áhugasama þá er hér frétt frá því að Anna tók við umdæmisstjórakeðjunni í júní á þessu ári.

https://www2.rotary.is/anna-stefansdottir-er-nyr-umdaemisstjori-rotary-a-islandi/