Magnús er forstjóri Kauphallarinnar og félagi okkar í Rótarý Reykjavík Miðborg. Hann flytur erindi um mikilvægi fjölbreytileika og kynjajafnvægis hjá fyrirtækjum með góða stjórnarhætti. Kynnir: Gunnhildur Arnardóttir. Fundurinn er í umsjón ritnefndar sem í sitja Gunnhildur Arnardóttir formaður, Jón Sigurðsson og Esther Guðmundsdóttir.