Fyrirlesari verður Sigmundur Ernir Rúnarsson blaðamaður, ljóðskáld og rithöfundur. Hann er aðalritstjóri Útgáfufélagsins Torgs ehf sem rekur Fréttablaðið, DV, Markaðinn og Hringbraut. Hann á að baki 40 ára feril í fjölmiðlum og var alþingismaður Norðausturkjördæmis á árunum 2009 og 2013. Fundurinn er í umsjón starfsgreinanefndar þar sem í sitja Pétur Blöndal formaður, Þórunn Pálsdóttir og Jón Ólafur Halldórsson.
Fundurinn í hádeginu mánudaginn 18. október mun falla niður en í staðin verður boðið upp á heimsókn til Ríkissáttasemjara þriðjudaginn 19. október kl. 17.