Erindi: Áliðnaður, loftslagsmál og pínulítið um bækur

mánudagur, 27. september 2021 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Pétur Blöndal framkvæmdastjóri Samáls ræðir um stöðu og horfur í áliðnaði og tækifæri í loftslagsmálum. Hann tæpir einnig á öðrum verkefnum, svo sem bókaútgáfu, þáttagerð og ljóðum. Pétur hefur fengist við ritstjórn og blaðamennsku, kennslu við HÍ, almannatengls og ráðgjöf af ýmsum toga. Hann er með MBA frá HR og BA í heimspeki frá HÍ. Fundurinn er í umsjón starfsgreinanefndar.