Starf Rótarýumdæmisins og áherslur alheimsforseta: Ásdís Helga Bjarnadóttir

mánudagur, 30. ágúst 2021 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Ásdís Helga Bjarnadóttir umdæmisstjóri mun fjalla um starf umdæmisins og greina frá áherslumálum heimsforseta. Pétur Magnússon fráfarandi forseti mun jafnframt fara yfir liðið starfsár og afhenda styrk til góðgerðarmála.