Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn kemur til okkar 12. október og ræðir um skipulagða brotastarfsemi. Af nógu er að taka og ætti þetta umræðuefni að vekja áhuga allra.
Í ljósi aðstæðna fellur fundur niður hjá okkur þ. 12. október nk. um skipulagða brotastarfsemi. Vonandi gefst okkur tækifæri til að fá Karl Steinar Valsson til okkar fljótlega til að ræða þetta mikilvæga og ógnvænlega efni.