Fyrirlesari:
Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN.
Efni fyrirlestrar:
Jón er menntaður íþróttakennari, lögreglumaður og er vottaður ACC markþjálfi og kemur til með að segja frá starfi sínu á ólíkum vettvangi. Hann hefur unnið mikið með afreksíþróttafólk og aðstoðað við að setja sér skýr markmið og skoðað hvaða þættir eru líklegastir til að hjálpa viðkomandi einstaklingi að ná settu marki.
Margrét Theodórsdóttir kynnir fyrirlesara