Heimsókn umdæmisstjóra Bjarna Kr. Grímssonar
mánudagur, 30. janúar 2023 12:10-13:10, Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, Ísland
Fyrirlesari(ar): Bjarni Kr. Grímsson, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi
Bjarni Kr. Grímsson, umdæmisstjóri Rótarý 2022-2023 heimsækir klúbbinn okkar. Bjarni er félagi í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Grafarvogur.