Fundur 9. janúar 2023

mánudagur, 9. janúar 2023 12:10-13:10, Nauthóll, Nauthólsvegi 106, 101 Reykjavík, Ísland
Fyrirlesari(ar):

Arnar Þór Jónsson, hrl. Hvar býr valdið?

Hvar býr valdið? Hjá þjóðinni, Alþingi, alþjóðastofnunum?

Er lýðræðið að veikjast, réttarríkið að hopa og einstaklingsfrelsið að skerðast?

Tökum við næga ábyrgð á frelsi okkar?

Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar.

Gestur Ólafsson kynnir fyrirlesarann.

Arnar Þór Jónsson, hrl.