Samfélagsnefnd : "Frá svartholum til upphafs alheimsins, sögur af Stephen Hawking"

mánudagur, 15. október 2018 12:10-13:30, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík

Ágætu Rótarýfélagar,

 

Á mánudaginn, 15. október, mun Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ, flytja erindi um Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins: ”Frá svatholum til upphafs alheimsins,  sögur af Stephen Hawking”. Erindið er á vegum Samfélagsnefndar.   

 

Dagskráin út október lítur svona út:

  • 22. okt. Samfélagsnefnd : Hrund Ólöf Arnardóttir, prófessor í Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ: Loftgæði í Reykjavík
  • 29. okt. Samfélagsnefnd : Jón Von Techzner, Stofnandi Vivaldi

 

Kveðjur frá stjórninni af Rótarýþingi á Selfossi,

Íris Baldursdóttir, ritari stjórnar