Jólafundur

mánudagur, 14. desember 2020 12:10-13:10, Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Jólafundur á vegum skemmtinefndar sem í voru Davíð Stefán Guðmundsson, Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir.
Fundur hófst á jólahugvekju Svanhildar Blöndal. Síðan spiluðu þau feðgin Una Stef og Stefán S. Stefánsson fallega tónslist. Að lokum kom höfundur "Þegar heimurinn lokaðist: Petsamoferð Íslendinga 1940" og las höfundur bókarinnar, Davíð Logi Sigurðsson, upp úr bók sinni og sagði frá tilurð hennar.