Rótarýfundur verður fimmtudaginn 28. mars. Fundur nr. 29 á starfsárinu, 3309 frá upphafi. Dagskrá fundar: Fundurinn er í höndum starfsþjónustunefndar.Vísa Vikunar er í höndum Ívars Marteinssonar.
Rótarýfundur nr. 29 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Alþjóðsnefndar og er Þorgeir Pálson formaður hennar. Ræðumaður er Þorgeir sjálfur. Hann mun hann flytja erindi sem hann nefnir Japansferð í febrúa.. Þriggja mínútna erindið er í höndum Ólafs Egilssonar
Farið og vitjað um net með Daða. Fundurinn er sveltifundur
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Sveinn Einarsson er varaformaður.Gestur fundarins verður Hlynur Níels Grímsson, krabbameinslæknir sem flytur okkur erindi sem hann nefnir “Agi verður að vera í hernum" og fjallar um ímynd og áhrif hernaðar í ...
Ágætu Rótarýfélagar Næsti fundur okkar verður á Grand hóteli, mánudaginn 1. apríl kl. 18.15. Þar mun félagi okkar, Ingvar Pálsson flytja erindi um spánsku veikina á Íslandi haustið 1918 og hverning Bjarni Snæbjörnsson læknir í Hafnarfirði kom þar við sögu. Sonarsonur Bjarna, Bjarni Jónasson, lækni...
Auð
Klúbbfundur.
Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Vondslega hefur oss veröldin blekkt“. Benedikt talar um það hvort heimurinn fari versnandi.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Heimsók til aðalskrifstofu RARIK að Dvergshöfða 2. Fundarefni verður í umsjón Þrastar Magnússonar. Þröstur mun kynna rótarýfjélögum starfsemi RARIK. 3ja mínútna erindi Bjarni Sigurðsson. Fundurinn er nr. 40 á starfsárinu. Fundur nr. 740 frá stofnun klúbbsins..
Uppbygging og starfsemi í gróðrastöðinni í Grenigerði. Fundur með Rótarýklúbbnum í Borgarnesi. Rita Freyja Bach og Páll Jensson segja frá hvernig þau byggðu upp þetta sæluríki í mýrinni fyrir ofan Borgarnes.
Minnum á fundinn þann 3 apríl Nefnd apríl mánaðar, í henni eru Guðmundur H Sigfússon, Jeff Clemmensen, Snorri Styrkársson og Robert Wojciehowski. Nefndin tekur til starfa á næsta fundi og sér um fundi aprílmánaðar.
Guðbjörg Rist Jónsdóttir, rekstrarstjóri Atmonia, heldur erindi um byltingu í áburðarframleiðslu. Atmonia er sprotafyrirtæki, sem sprottið er uppúr rannsóknum við Hí og þróar byltingarkennt ferli til umhverfisvænnar áburðarframleiðu fyrir land...
Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ ætlar að kynna fyrir okkur hina fjölbreyttu og spennandi starfsemi félagsins.
Þriggja mínútna erindi: Þorgerður Aðalsteinsdóttir.Ræðumaður: Dr. Gylfi Zoega, prófessor.
Frummælandi: Þorsteinnn Tómasson, plöntuerfðafræðingur3ja mínútna erindi: Ingvar GeirssonFundaumsjón: Landgræðslunefnd
Fim. 4.4.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00.UN Women var efni fyrirlesturs sem þingmaðurinn Þorsteinn Sæmundssonfjallaði um á fundi okkar í dag. Kom m.a. fram að 39.000 börn eru látin giftast á hverjum degi í heiminum. Þetta eru sláandi tölur. Konu...
Fundur var settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta var 32. fundur starfsársins og fundur nr. 3454 frá stofnun. Forseti bað félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni. Félagar fóru með fjórprófið: · Er það satt og rétt? · Er það drengilegt? · Eykur það ...
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 4. apríl. Fundur nr. 30 á starfsárinu, 3310 frá upphafi. Dagskrá fundar: Fundurinn er í höndum Félaga og starfsgeinanefnd.Vísa Vikunar er í höndum Róberts Óttarssonar.
Eftir hefðbundinn rótarýfund fóru félgar og gestir á tónleika í Hljómahöllinni, Söngvaskáld á Suðurnesjum þar sem Jóhanni G. Jóhannssyni voru gerð skil.Jóhann G. Jóhannsson telst án efa meðal stærstu nafna í íslenskri tónlistarsögu en hann lék og söng með mörgum af þekktustu hljómsveitunum á uppgang...
Rótarýfundur nr. 30 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar og er Agnar Erlingsson formaður hennar. Ræðumaður er Jakob Frímann Magnússon. Hann mun hafa frjálsar hendur um umræðuefnið.. Þriggja mínútna erindið er í höndum
Félagavalsnefnd sé um aðalefni. Vikull: Guðmundur Víhjálmsson
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir er varaformaður.Fyrirlesari fundarins verður félagi okkar Vilhjálmur Bjarnason. Erindi hans heitir "Guð, mammon og Kalvin" og fjallar um Kalvinisma í fjármálastarfssemi.3ja mín erindið ve...
Kæru RótarýfélagarÁ morgun, mánudaginn 8.apríl mun dr. Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur flytja okkur erindi sem nefnist því áhugaverða nafni: “Matur og mýtur!". Magnús L. Sveinsson mun kynna fyrirlesarann. Mbk, Grímur
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, mun ræða um Lífskjarasamninginn svokallaða
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This will be the last meeting before the Easter break.
Aðalfyrirlesari kvöldsins er Rhonda M. Johnson og verður erindið á ensku. Intentional Injury Prevention-Alaska Style: Rhonda M. Johnson, DrPH, Fulbright-Arctic NSF Scholar, Professor of Public Health at University of Alaska Anchorage (UAA).
Fundarefni í umsjón Björns Óskars Vernarðssonar. Björn heldur fyrirlestur um bardagann á Vínheiði sem Egill Skallagrímsson gerði ódauðlegan þótt það sé ekki almennt viðurkennt af Enskum. Englendingar kalla bardagann Brunanburh og vita ekki hvar var barist, né hver orti ljóðið magnaða um hildarleikin...
Steinunn Eva Þórðardóttir segir frá tilurð Hér núna ehf. Guðlaugur verður með erindi félaga
Minnum á fundinn þann 10 apríl. Nefnd apríl mánaðar. Í henni eru Guðmundur H Sigfússon, Jeff Clemmensen, Snorri Styrkársson og Robert Wojciehowski.
Bjarni K. Þorvarðarson, forstjóri Coripharma, heldur erindi sem hann kýs að kalla "Ég um mig frá mér til mín". Fundurinn er í umsjá hvatningarviðurkenningarnefndar.Munið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB
Þriggja mínútna erindi: Sigurrós Þorgrímsdóttir.Ræðumaður: Karl Sigurðsson, vinnumarkaðssérfræðingur hjá Vinnumálastofnun.