Calendar: Past events and reports

  • Samfélagsnefnd : "Lifðu núna"

    Monday, October 1, 2018 12:10-13:30

    Á fundi okkar, mánudaginn 1. október, mun Erna Indriðadóttir flytja erindið "Lifðu núna", veftímarit sem fjallar um samfélagsleg mál. Það á vel við enda er erindið á vegum Samfélagsnefndar. Einnig verður 3 mínútna erindi frá Alþjóðanefnd en Helgi Hafliðason segir okkur frá nýrri hlið á sér!Við minnu...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Samfélagsnefnd : "Frá svartholum til upphafs alheimsins, sögur af Stephen Hawking"

    Monday, October 15, 2018 12:10-13:30

    Ágætu Rótarýfélagar,   Á mánudaginn, 15. október, mun Gunnlaugur Björnsson, stjarneðlisfræðingur á Raunvísindastofnun HÍ, flytja erindi um Stephen Hawking og framlag hans til skilnings á eðlisfræði alheimsins: ”Frá svatholum til upphafs alheimsins,  sögur af Stephen Hawking”. Erindið er á vegum...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Samfélagsnefnd : Loftgæði í Reykjavík

    Monday, October 22, 2018 12:10-13:30

    Hrund Ólöf Arnardóttir, prófessor í Umhverfis- og byggingaverkfræðideild HÍ, heldur erindi um loftgæði í Reykjavík.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Samfélagsnefnd : Jón von Tetzchner, fjárfestir og stofnandi Vivaldi vafrans.

    Monday, October 29, 2018 12:10-13:30

    Gestur okkar þann 29. október er Jón von Tetzchner, fjárfestir og stofnandi Vivaldi vafrans. Jón hefur vakið mikla athygli fyrir þau ummæli sín að hann vill að umfangsmikil gagnasöfnun fyrirtækja á borð við Apple, Facebook og Google verði bönnuð. Jón er fæddur á Íslandi árið 1967, hann á íslenska...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Stjórn : Davíð Þór Björgvinsson, saksóknari í Geirfinnsmálinu

    Monday, November 5, 2018 12:10-13:30

    Davíð Þór Björgvinsson, saksóknari í Geirfinnsmálinu, kemur í heimsókn.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Starfsgreinanefnd : Íslenska óperan og sýningarnar í vetur

    Monday, November 12, 2018 12:10-13:30

    Steinunn Birna Ragnarsdóttir óperustjóri kemur í heimsókn. Hún mun fjalla um sýningarnar sem framundan eru í vetur hjá Íslensku Óperunni, La Traviata og Hans og Gréta.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Starfsgreinanefnd : Gunnar Þór Bjarnason, sagnfræðingur og rithöfundur

    Monday, November 19, 2018 12:10-13:30

    Ágætu Rótarýfélagar,Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur er gestur okkar mánudaginn 19. nóvember. Hann mun ræða efni bókar sinnar sem kom út 8. nóvember sl :“Hinir útvöldu. Sagan af því þegar Ísland varð sjálfstætt ríki 1918.” Var Ísland, þessi fámenna þjóð þess í stakk búin að reka sjálfstætt ríki...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Starfsgreinanefnd : Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur - hluti af góðu ferðalagi

    Monday, November 26, 2018 12:10-13:30

    Ágætu Rótarýfélagar,Þórdís Sigurðardóttir, deildarstjóri flugstjórnarmiðstöðvar Reykjavíkur hjá Isavia, mun koma til okkar og flytja erindið: Flugstjórnarmiðstöð Reykjavíkur – Hluti af góðu ferðalagi.Erindið er á vegum Starfsgreinanefndar og mun Jón Sigurðsson kynna fyrirlesarann.Bestu kveðjur,Íris ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Starfsgreinanefnd : Verðmætasköpun í fiskiðnaði

    Monday, December 3, 2018 12:10-13:30

    Ágætu Rótarýfélagar,Gestur okkar að þessu sinni verður Sigurjón Arason. Hann mun ræða um verðmætasköpun í fiskiðnaði sem byggir á nýsköpun og rannsóknum.Erindið er á vegum Starfsgreinanefndar og mun Ásta Möller kynna fyrirlesarann.Bestu kveðjur,Íris Baldursdóttir, ritari stjórnar

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Stjórnarskipti

    Monday, May 27, 2019 17:30-18:30

    Dagskráin verður eftirfarandi: 1.         Fundur settur - inntaka nýs félaga  2.         Siðdegisverður 3.         Afhending styrkja til Ljóssins og Umhyggju     4.         Skýrsla stjórnar 5.         Stjórnarskipti og gullfestin færð á viðtakandi forseta ? 6.         Fundi slitið 

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Kynning á starfi Samfés

    Monday, August 26, 2019 12:10-13:10

    Erindi:Kynning á starfi Samfés með sérstakri áherslu á formennsku ungmennaráðs Samfés í innleiðingu Heimsmarkmiða 4 og 4.7 á NorðurlöndumFyrirlesarar:Victor Berg Guðmundsson framkvæmdastjóri Samfés og Inga María Hjartardóttir verkefnastjóri Samfés.  Unnið er að því að fá fulltrúa frá ungmennaráði Sa...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Þýskalandsferð

    Monday, September 2, 2019 12:10 - Friday, September 6, 2019 13:30

    Gönguferð Rotarýklúbbs Rvk. Miðborg til Þýskalands og Austurríkis

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Það eiga allir rétt á því að eiga vin

    Monday, September 9, 2019 12:10-13:30

    Fyrirlesari: Jón Halldórsson, framkvæmdastjóri KVAN.   Efni fyrirlestrar:   Jón er menntaður íþróttakennari, lögreglumaður og er vottaður ACC markþjálfi og kemur til með að segja frá starfi sínu á ólíkum vettvangi. Hann hefur unnið mikið með afreksíþróttafólk og aðstoðað við að setja sér ský...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Heimsókn til Akraneskaupstaðar

    Monday, September 16, 2019 16:30-19:00

    Heimsókn til Akraneskaupstaðar í boði bæjarstjóra Akraness. Farið verður í Guðlaugu við Langasand og Frístundamiðstöð við Garðavöll   Sævar Freyr Þráinsson klúbbfélagi og bæjarstjóri á Akranesi tekur á móti okkur.   Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á Akranesi mun vera með sérstaka opnun á ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Velgengni íslenska landsliðsins og íslenskrar knattspyrnu.

    Monday, September 23, 2019 12:10-13:30

    Fyrirlesari dagsins er Guðni Bergsson formaður KSÍ, héraðsdómslögmaður, fyrrverandi landsliðsmaður í Knattspyrnu og lék 80 leiki fyrir Ísland og skoraði eitt mark ásamt því að hafa leikið 454 leiki með Val og sem atvinnumaður hjá Tottenham og Bolton í fótbolta til fjölda ára.  Guðni lék einnig 11 l...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Rekstur fyrirtækis í fjölþjóðlegu umhverfi í Evrópu

    Monday, September 30, 2019 12:10-13:30

    Fyrirlesari er Bjarney Sonja Breidert, framkvæmdastjóri og eigandi 1xINTERNET í Þýskalandi.1xINTERNET í 1xINTERNET er hugbúnaðarfyrirtæki með höfuðstöðvar í Frankfurt, Þýskalandi og er með útibú bæði á Íslandi og á Spáni. Starfsmenn fyrirtækisins eru 32 talsins og koma frá 15 mismunandi þjóðernum. Á...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Strætó

    Monday, October 14, 2019 12:10-13:30

    Fyrirlesari er Jóhannes Svavar Rúnarsson, framkvæmdastjóri StrætóJóhannes fer yfir Strætó í tölum, rekstur, fyrirkomulag rekstrar og stærð mun fjalla um reynsla Strætó af rekstri rafvagna, en í dag eru 14 rafvagnar í notkun. Síðari hlutinn fjallar um nýtt leiðanet, tengsl þess við Borgarlínu og alme...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Heimsókn Umdæmisstjóra Rótarý

    Monday, October 21, 2019 12:10-13:30

    Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi, kemur í heimsókn. Það er liður í hennar verkefnum að heimsækja alla klúbba á starfsári sínu til að kynnast okkur betur og einnig segja frá verkefnum og áherslum Rótarý framundan. Þar ber örugglega Rótarý þingið framundan á góma ásamt fleiru áhugav...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Fiskað eftir nýjum lyfjum: Hagnýting grunnrannsókna

    Monday, October 28, 2019 12:10-13:30

     Karl Ægir Karlsson er lektor við Háskólann í ReykjavíkÍ fyrirlestrinum mun Karl fara yfir hvernig rannsóknaverkefni í háskóla þróaðist yfir í skipulagt kerfi til þess að finna og þróa ný lyf við sumum að skæðustu sjúkdómum sem herja á menn: Hvernig samþætting þekkingar úr verkfræði, tölvunarfræði o...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Hvað er efst á baugi í utanríkismálum?

    Monday, November 11, 2019 12:10-13:30

    Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir okkur frá því helsta sem er að gerast í utanríkismálum þessa dagana.Auður Björk Guðmundsdóttir kynnir fyrirlesara

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Laga- og skattaumhverfi atvinnulífsins

    Monday, November 18, 2019 12:10-13:30

    Davíð Þorláksson, forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins fræðir okkur um laga- og skattaumhverfi atvinnulífsins.Birgir Ómar Haraldsson kynnir fyrirlesara.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • “Eru fasteignaskattar orðnir of íþyngjandi fyrir atvinnulífið?”

    Monday, November 25, 2019 12:10-13:30

    Því miður þá forfallaðist Styrmir Gunnarsson og fengum við Magnús Á Skúlason til að hlaupa í skarðið.Erindi Magnúsar fjallar um þróun fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði. (Ekki íbúðir). Magnús is the Managing Director and founder of Reykjavík Economics, a private economic consulting firm.  Magnús h...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Jólafundur

    Monday, December 9, 2019 18:30-20:00

    Einar Kárason rithöfundur og  sagnamaður af Guðs náð verður gestur á jólafundinum. Hann er höfundur nýrrar bókar um leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson sem ber heitið "Með sigg á sálinni" og segir okkur frá afrekum hans í bland við annað skemmtilegt sem á daga hans hefur drifið.   Á jólafundinum ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Síldarárin 1867-1969

    Monday, January 13, 2020 12:10-13:10

    Páll Baldvin Baldvinsson ætlar að fræða okkur um Síldarárin 1867-1969 og hugsanlega önnur ævintýri okkar Íslendinga í hádeginu 13. janúar. Gestur Ólafsson kynnir fyrirlesara.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Hvað getum við lært af Klopp i almannatengslum

    Monday, January 20, 2020 12:10-13:10

    Fyrirlesari er Viggó Jónsson einn af eigendum Aton.JL almannatengsla. Í fyrirlestrinum fræðumst við um hvernig er best að koma fram á blaðamannafundum í gegnum Jurgen Klopp framkvæmdastjóra Liverpool, sem hefur heillað heimsbyggðina með framkomu sinni, jafnt eftir ósigra sem sigra. Viggó Jónsson he...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • ,,Arfleifð Pike Ward. Með Ísland i farteskinu"

    Monday, January 27, 2020 12:10-13:10

    Inga Lára Baldvinsdóttir sagnfræðingur og  sviðsstjóri Ljósmyndasafns Íslands hefur samþykkt að flytja erindi hjá okkur þann 27.1. Heiti erindis: ,,Arfleifð Pike Ward. Með Ísland i farteskinu".    Englendingurinn Pike Ward var kunnur maður á Íslandi um aldamótin 1900. Hann gerði út frá Hafnarfi...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Lífsgæði í leik og starfi

    Monday, February 10, 2020 12:10-13:10

    Sigríður Hulda Jónsdóttir er fyrirlesari dagsins en hún er eigandi og framkvæmdastjóri hjá SHJ  ráðgjöf sem stendur fyrir námskeiðum og erindum fyrir stofnanir og fyrirtæki. Erindi Sigríðar fjallar um lífgæði í leik og starfi. Í erindi sínu fer Sigríður yfir helstu þætti sem rannsóknir sýna að hafa...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Bjarkarhlíð

    Monday, February 17, 2020 12:10-13:10

    Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu verður með erindi um Bjarkarhlíð.Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið Bjarkarhlíðar er að veita stuðning og ráðgjöf ásamt fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis, auk þess að gefa skýr skilaboð um að ofb...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Landsbankinn og fjármálamarkaðurinn

    Monday, February 24, 2020 12:10-13:10

    Fyrirlesari okkar verður Lilja B. Einarsdóttir bankastjóri Landsbankans. Hún talar um bankann og fjármálamarkaðinn.Brynjólfur Helgason kynnir fyrirlesara. 

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Hornstrandir

    Monday, March 9, 2020 12:10-13:10

    Því miður gat Hólmfríður ekki flutt áður auglýst erindi þar sem hún situr í neyðarstjórn OR og má ekki sækja fundi utanhús með fleirri en 20 þátttakendum.Félagi okkar Tómas Möller ætlar að hlaupa í skarðið og flytja erindi um Hornstrandir í máli og myndum.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Íbúar í forgrunni

    Monday, April 20, 2020 12:00-13:00

    Við ætlum að vera með smá frumraun og boða til zoomfundar á mánudaginn í staðinn fyrir hefðbundinn fund þar sem samkomubannið gildir ennþá. Fyrirlesari fundarins er Páll Líndal og ber fyrirlesturinn titilinn: Íbúar í forgrunni."Í tímum aukinna krafna um sjálfbærni, íbúalýðræði og mannvænt umhverfi, ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

    Monday, April 27, 2020 12:00-13:00

    Á fundinum mun María Kristín Gylfadóttir mennta-og nýsköpunarráðgjafi  fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna en hún er verkefnastjóri innleiðingar Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á menntasviði hjá Kópavogsbæ. María er jafnframt sjálfstætt starfandi ráðgjafi hjá NORTH Consulting ehf sem veitir f...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Kynning á RÚV 2020

    Monday, May 11, 2020 12:00-13:00

    Stefán Eiríksson útvarpsstjóri ætlað að vera með kynningu á RÚV þar sem fjallað verður um RÚV í nútíð og framtíð.Stefán Eiríksson fæddist á Akureyri árið 1970. Hann lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1996 og hóf þá þegar störf í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Frá árinu 1999-2001 starfaði hann ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Áskoranir Þjóðlistasafns

    Monday, May 18, 2020 12:10-13:10

    Í erindi sínu mun Harpa Þórsdóttir kynni hlutverk og starfsemi Listasafns Íslands á alþjóðlegum degi safna.   Harpa er fædd í Reykjavík árið 1972 og ólst upp í Vesturbænum, Skerjafirði nánar tiltekið. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi frá MR flutti hún til Frakklands þar sem hún bjó í 10 ár og ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Stjórnarskipti

    Monday, June 8, 2020 12:10-13:10

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Gönguferð í umhverfi Djúpavogs

    Thursday, June 25, 2020 18:00 - Sunday, June 28, 2020 12:00

    Stutt ferðalýsing gönguferðar ferðaklúbbs RRM á Djúpavog dagana 25. - 28. júní 2020.   Föstudagur 26. júní   8-10 Morgunmatur   9:30 Gönguferð - Hálsar Gengið er frá Hótel Framtíð upp klifið og gömlu þjóðleiðina út úr þorpinu sem nefnist Olnbogi. Þaðan er gengið að Rakkabergi sem er ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Ferðaþjónustan

    Monday, August 31, 2020 12:10-13:10

    Pétur Magnússon kynnti Bjarnheiði Hallsdóttur formann Félags fyrirtækja í ferðaþjónustu sem var fyrirlesari dagsins. Hún ræddi um ferðaþjónustu á Íslandi í skugga Covid19. Hún greindi frá þeim erfiðleikum sem ferðaþjónustan stendur nú frammi fyrir. Hjá mörgum fyrirtækjum er algjört hrun framundan ef...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Covid19 staðan á Íslandi í dag. Hverju má búast við í nánustu framtíð?

    Monday, September 14, 2020 12:10-13:10

    COVID-19  - staðan á Íslandi og framtíðarhorfur – Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. COVID-19 greindist í Kína í lok árs 2019. Síðan þá hefur sýkingin dreifst um allan heim og hafa tæplega 28 milljónir greinst og um 900.000 látist af hennar völdum. Á Íslandi greindist COVID-19 fyrst þ. ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Hvað skiptir máli við mat á hagfræðilegum áhrifum COVID-19

    Monday, September 21, 2020 12:10-13:10

    Tinna Laufey Ásgeirsdóttir er prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands. Hún hefur ritað fjölda vísindagreina í innlend og erlend vísindatímarit, bókakafla og bækur um hagfræðileg málefni. Í rannsóknum sínum hefur hún meðal annars beint sjónum sínum sérstaklega að heilbrigðismálum og er hún t.d...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Umdæmisstjóri Soffía Gísladóttir mætir á fundinn

    Monday, September 28, 2020 12:10-13:10

    Soffía Gísladóttir í heimsókn á mánudag!Næsti fundur hjá okkur í Rótarý Reykjavík Miðborg verður mánudaginn 28. septemer kl 12:10 á Nauthól. Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi verður gestur okkar og með henni í för verður Anna Stefánsdóttir, fráfarandi umdæmisstjóri. Það verður spenna...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Sipulögð brotastarfsemi

    Monday, October 12, 2020 12:10-13:10

    Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn kemur til okkar 12. október og ræðir um skipulagða brotastarfsemi. Af nógu er að taka og ætti þetta umræðuefni að vekja áhuga allra.Í ljósi aðstæðna fellur fundur niður hjá okkur þ. 12. október nk. um skipulagða brotastarfsemi. Vonandi gefst okkur tækifæri til ...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Bandarísk stjórnmál

    Monday, October 19, 2020 12:10-13:10

    Silja Bára Ómarsdóttir stjórmálafræðingur ræðir við okkur um badarísk stjórnmál í aðdraganda forsetakosinga í Bandaríkjunum, semsjaldan hafa verið meira spennandi.Silja Bára var með einstaklega áhugavert og fróðlegt erindi þar sem hún reifaði stöðuna í Bandaríkjunum nú í aðdraganda kosninga. Hún fór...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Óvissuferð með Óttari (Guðmundssyni)

    Monday, October 26, 2020 12:10-13:10

    Óttar Guðmundsson geðlæknir, rithöfundur, pistlahöfundur með meiru ætlar að vera með okkur á Zoom fundi nk mánudag og mun hann spinna texta eins og honum er einum lagið, t.d. út frá bókum sem hann hefur gefið út.     Missið ekki af þessu spennandi og fróðlega erindi.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Sky Lagoon Spa á Kársnesi

    Monday, November 9, 2020 12:10-13:10

    Dagný Hrönn Pétursdóttir framkvæmdastjóri uppbyggingar Sky Lagoon Spa á Kársnesinu kynnir fyrir okkur þessar merku framkvæmdir sem fyrirhugað er að opna um mitt næsta ár.Meira þegar nær dregur.Nýtt 4 milljarða baðlón á Kársnesi fær nafnið Sky Lagoon REYKJAVIK – (June 11, 2020) – Nýtt baðlón rís nú á...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • "Hitler lét lífið í bönker".

    Monday, November 16, 2020 12:10-13:10

    Haukur Örn Birgisson forseti GSÍ og forseti EGA mætti með fyrirlesturinn "HItler lét lífið í bönker". Margt fróðlegt kom fram hjá honum, ma að um 40 þús. manns stunduðu golfíþróttina hér á Íslandi. Þrátt fyrir erfiðleika síðasta sumars vegna veirunnar, þá var þetta besta ár í sögu golfsins á Íslandi...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Gengi krónunnar í ljósi Covid.

    Monday, November 23, 2020 12:10-13:10

    Ásta Fjeldsted framkvæmdastjóri Krónunnar hélt erindi um gengi krónunnar í ljósi Covid. Ásta tók við rekstri Krónunnar sl. október (2020). Ásta hefur dvalið víða í ýmsum ábyrgðarmiklum störfum áður en hún kom heim til Íslands 2017. Krónan er í eigu Festi. Ásta sagði okkur frá ýmsum nýjungum sem tekn...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Heilinn gengur laus

    Monday, November 30, 2020 12:10-13:10

    Stefania Guðrún Halldórsdóttir er með erindi dagsins þar sem hún hún er með erindi sem kallast "Heilinn gengur laus". Þar fjallaði hún um verkefni Eyris á stofnun nýs sjóðs. Hún fajllaði um hvað gæti gerst í fjárfestingum árið 2030 hjá Eyri og helstu áherslur. Þetta erindi ætti að höfða til allra.Fy...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Jólafundur

    Monday, December 14, 2020 12:10-13:10

    Jólafundur á vegum skemmtinefndar sem í voru Davíð Stefán Guðmundsson, Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir og Þórunn Guðmundsdóttir.Fundur hófst á jólahugvekju Svanhildar Blöndal. Síðan spiluðu þau feðgin Una Stef og Stefán S. Stefánsson fallega tónslist. Að lokum kom höfundur "Þegar heimurinn lokaðist: P...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Uppreisn Jóns Arasonar

    Monday, January 11, 2021 12:10-13:10

    Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri ræddi um nýútkomna bók sína "Uppreisn Jóns Arasonar". Gerður var góður rómur að fyrilestri hans og mættu um 40 manns á Zoom fundinn.

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
  • Umbun VÍS til ökumanna fyrir ábyrgt aksturslag.

    Monday, January 18, 2021 12:10-13:10

    Stjórn RRM hittist kl. 11.30 á Nauthóli ásamt Davíð Stefáni Guðmundssyni sem kynnti fyrirlesara dagsins.  Áður en Zookm fundur hófst, tók stjórn nokkur mál til umræðu. Ljóst að zoom þreytu er farið að gæta hjá félögum en engu að síður hefur mæting verið góð. Ákveðið að bíða eftir niðurstöðu "þríeyk...

    Nauthóll Nauthólsvegi 106 101 Reykjavík
Show 1 - 50 of 102 102
  • 1 (current)
  • 2
  • 3